Um GKS

Golfkl˙bbur Siglufjar­ar (GKS) var stofna­ur 19. j˙lÝ 1970. Helstu frumkv÷­lar a­ stofnun hans voru Gissur Ë. Erlingssson og Hafli­i Gu­mundsson.

Um GKS

Golfklúbbur Siglufjarðar (GKS) var stofnaður 19. júlí 1970.

Helstu frumkvöðlar að stofnun hans voru Gissur Ó. Erlingssson og Hafliði Guðmundsson. Klúbburinn kom sér upp litlum 6 holu velli á stofnárinu. Hann var fljótlega stækkaður í 9 holur en styttur aftur í 6 holur um 1987.

Árið 1997 var núverandi völlur tekinn í notkun.

Fyrsta opna mót klúbbsins fór fram sumarið 1971 og fyrsta meistaramótið í karlaflokki árið 1977.

Óvíst er hvort mótið var haldið árin 1980 - 1983 og árin 1987 - 1993 var ekki keppt vegna vallaraðstæðna.

Hin síðari ár hefur móthald klúbbsins eflst mjög.

[Heimild: Alfræðibókin um golf A-Ö, Dr. Ingimar Jónsson (2003)]

Auglřsingar

 

Mynd augnabliksins

1_grin_2.jpg

Dagatal

« Október 2019 »
SMÞMFFL
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031 

┴ nŠstunni

Engir vi­bur­ir ß nŠstunni

Pˇstlisti

SvŠ­i

header
Hafa Samband
moya - ┌tgßfa 1.14 2010 - Stefna ehfStefna hef - Moya