Velkomin á vefsíðu Golfklúbbs Siglufjarðar (GKS)
Flýtilyklar
Golfklúbbur Siglufjarðar
Spurningaleikur Skjárgolf - Spurning 1
Almennt - föstudagur 15.júní 2012 - Golfklúbbur Siglufjarðar - Lestrar 1599
Golfklúbbur Siglufjarðar ætlar að vera með spurningaleik í boði Skjásins og Skjárgolf.
Fyrsta spurning er:
Hvaða ár var Golfklúbbur Siglufjarðar stofnaður og hver hefur oftast orðið klúbbmeistari í karlaflokki?
Svör sendist á netfangið vefstjoriGKS@gmail.com merkt "Spurningaleikur Skjárgolf - Spurning 1". Hægt er að senda
með því að ýta hér.
Dregið verður úr réttum svörum úr öllum spurningunum fjórum helgina 14 - 15 júlí og úrslit tilkynnt í síðasta lagi mánudaginn 16. júlí.
Þrír fyrstu sem senda inn rétt svör fá tvo "miða" í pottinn.
Leit
Á næstunni
Engir viðburðir á næstunni