Spurningaleikur

Golfklúbbur Siglufjarđar ćtlar ađ vera međ spurningaleik í bođi Skjásins og Skjárgolf hér á síđunni. Nćstu fjóra föstudaga verđur sett inn spurning á

Spurningaleikur í bođi Skjárgolf

Golfklúbbur Siglufjarðar ætlar að vera með spurningaleik í boði Skjásins og Skjárgolf hér á síðunni.

Næstu fjóra föstudaga verður sett inn spurning á síðuna og verður dregið úr réttum svörum helgina 14 - 15 júlí og úrslit tilkynnt í síðasta lagi mánudaginn 16. júlí.

Þrír fyrstu sem senda inn rétt svör við hverri spurningu fá tvo "miða" í pottinn, það er því mikils virði að fylgjast með á vefsíðunni á föstudögum. Hver einstaklingur fær þó bara einu sinni aukamiða og getur því mest verið með 5 miða í pottinum.

Spurningin mun ekki koma alltaf inn á sama tíma á föstudegi.

Í verðlaun verða þrjár 3ja mánaða áskriftir af Skjárgolf.

Endilega fylgist með á síðunni.

Auglýsingar

 

Mynd augnabliksins

img_0753.jpg

Dagatal

« Apríl 2020 »
SMÞMFFL
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930 

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Póstlisti

Svćđi

header
Hafa Samband
moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehfStefna hef - Moya