Ëlafur Haukur Kßrason

HvenŠr byrja­ir ■˙ Ý golfi og hvers vegna? ╔g kynntist golfi ßri­ 1974 hjß frumkv÷­linum Hafli­a Gu­munds en fˇr a­ spila fyrir alv÷ru 2004. Hefur ■˙

Ëlafur Haukur Kßrason

Hvenær byrjaðir þú í golfi og hvers vegna?

Ég kynntist golfi árið 1974 hjá frumkvöðlinum Hafliða Guðmunds en fór að spila fyrir alvöru 2004.

Hefur þú verið í öðrum íþróttum?

Já, fótbolta, blaki og sundi.

Helstu afrek í golfinu?

3. sæti á meistaramótinu 2010.

Hver eru helstu markmiðin?

Lækka forgjöfina og verða klúbbmeistari.

Hvað er það neyðarlegasta sem komið hefur fyrir þig á golfvellinum?

Tapa fyrir Runólfi.

Áttu þér einhverja fyrirmynd í golfinu / uppáhaldskylfing?

Ballesteros.

Sterkustu hliðar?

Upphafshöggin.

Veikustu hliðarnar?

Millispilið.

Hvaða hluta golfleiksins ætlar þú að bæta?

Millispilið.

Uppáhalds kylfa?

Nr. 8 járn.

Hvert er þitt besta högg nokkru sinni?

Annað högg á holu 2.

Eftirminnilegasta atvik úr golfinu?

Þegar Runólfur mætti með gormadriverinn.

Hefur þú farið holu í höggi eða verið nálægt því?

Nei en 2 sinnum verið nálægt því.

Hver er frægasta persónan sem þú er með í símanum?

Stórleikarinn frændi minn, Theodór Júlíusson.

Hver er „frægasti“ kylfingurinn sem þú hefur leikið með?

Bjössi Biddu.

Hvaða keppnisfyrirkomulag er skemmtilegast í golfi og hvers vegna?

Punktakeppnin, því þar standa allir jafnt – byrjendur sem lengra komnir.

Ertu hjátrúarfull/ur hvað varðar golf, ef svo er, hvernig?

Nei.

Staðreyndir
Nafn:
 Ólafur Haukur Kárason.
Aldur: 53 ára.

Klúbbur: GKS.
Forgjöf: 13.
Masters eða Opna breska? Opna Breska.
St. Andrews eða Pebble Beach? Pebble Beach.
Uppáhalds matur: Fiskur.
Uppáhalds drykkur: Vatn (Rauðvín).
Uppáhalds golfhola: 16 hola á Ventura-vellinum í Orlando.
Erfiðasta golfholan: Hola 2 á Hólsvelli.
Ég hlusta á:
Rás 2.

Besti völlurinn: Ventura-völlurinn í Orlando.
Besta skor (hvar):
84 högg á Verslunarmannahelgarmóti.

Besta vefsíðan: www.eyjan.is.
Besta blaðið: DV.
Besta bókin: Matreiðslubókin mín.
Besta bíómyndin:
Loftkastalinn.
Besti kylfingurinn:
Tiger Woods.

Golfpokinn
Dræver:
Cobra S91
Brautartré: Cobra S91 nr. 5 
Blendingur/Hybrid: Cobra S2 max
Járn: Cobra
Fleygjárn: Ping 52° og TaylorMade 56°
Pútter: Odyssey
Hanski: FootJoy
Skór: Ecco

Auglřsingar

 

Mynd augnabliksins

einuahorfendurnir.jpg

Dagatal

« Febrúar 2020 »
SMÞMFFL
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829

┴ nŠstunni

Engir vi­bur­ir ß nŠstunni

Pˇstlisti

SvŠ­i

header
Hafa Samband
moya - ┌tgßfa 1.14 2010 - Stefna ehfStefna hef - Moya