Hvenær byrjaðir þú í golfi og hvers vegna?
Byrjaði að fikta við golf 1986 (með Alla Benna og Halla Villa) og byrjaði þar sem við vorum að vinna saman.
Hefur þú verið í öðrum íþróttum?
Já, skíðum, sundi og fótbolta.
Helstu afrek í golfinu?
3 sæti í meistaramóti í 2 flokki GKG.
Hver eru helstu markmiðin?
Landslið 55+.
Hvað er það neyðarlegasta sem komið hefur fyrir þig á golfvellinum?
11 högg úr glompu á 5 braut í GR, Grafarholti.
Áttu þér einhverja fyrirmynd í golfinu / uppáhaldskylfing?
Goosen.
Sterkustu hliðar?
Stutta spilið.
Veikustu hliðarnar?
Drive.
Hvaða hluta golfleiksins ætlar þú að bæta?
Drive.
Uppáhalds kylfa?
7 járn.
Hvert er þitt besta högg nokkru sinni?
Fór í stöng á 6 braut í Korpunni, par 3 og stoppaði ca. tommu frá holu.
Eftirminnilegasta atvik úr golfinu?
Fékk golfbolta í magan af 15 mtr. færi í Leirunni. Marið var á stærð við handbolta.
Hefur þú farið holu í höggi eða verið nálægt því?
Var ansi nálægt því á 6 braut á Korpunni.
Hver er frægasta persónan sem þú er með í símanum?
Bubbi Mortens.
Hver er „frægasti“ kylfingurinn sem þú hefur leikið með?
Logi Bergmann.
Hvaða keppnisfyrirkomulag er skemmtilegast í golfi og hvers vegna?
Punktakeppni, er mest fair af leikfyrirkomulagi.
Ertu hjátrúarfull/ur hvað varðar golf, ef svo er, hvernig?
Já, ekki gefið upp.
Staðreyndir
Nafn: Björn Steinar Stefánsson.
Aldur: 47 ára.
Klúbbur: GKG.
Forgjöf: 8,3.
Masters eða Opna breska? Opna Breska.
St. Andrews eða Pebble Beach? St.
Andrews.
Uppáhalds matur: Kótilettur
í raspi.
Uppáhalds drykkur: Kristall.
Uppáhalds golfhola: 1 á
GKS.
Erfiðasta golfholan: 3 á GKG.
Ég hlusta
á: Lúlla.
Besti
völlurinn: GKG.
Besta skor (hvar): GKG.
Besta vefsíðan: www.golf.is.
Besta blaðið: Golfblaðið.
Besta
bókin: Ferðahandbókin.
Besta bíómyndin: The full monty.
Besti kylfingurinn: Birgir Leifur/Goosen.
Golfpokinn
Dræver: Cobra S3
Brautartré: Cobra S3
Blendingur/Hybrid: Adams 20°
Járn: Ping I15
Fleygjárn: TaylorMade 56°
Pútter: Odyssey
Hanski: Sixron
Skór: Ecco