Fréttir

Nýji golfvöllurinn (Sigló Golf) opnar á mánudaginn #Golfsystir Jólakveđja 2017 Rauđkumótaröđ 1 Rauđkumótaröđ og ástand vallar

Fréttir

Nýji golfvöllurinn (Sigló Golf) opnar á mánudaginn

Nýji golfvöllurinn (Sigló Golf) opnar á mánudaginn. 

 Rástímaskráning er á golf.is eđa hjá Sigló Hótel (461-7730). 

Veriđ velkomin í golf á Sigló.  

#Golfsystir

Lesa meira

Jólakveđja 2017Rauđkumótaröđ 1

Rauđkumótaröđ 1. - Miđvikudaginn 14. júní kl. 19:00
Höldum fyrsta mótiđ í Rauđkumótaröđinni miđvikudaginn 14. júní kl. 19:00. Skráning á stađnum

Rauđkumótaröđ og ástand vallar

Fyrirhugađ er ađ spila Rauđkumótaröđina í sumar og verđur fyrsta mótiđ líklega miđvikudaginn 7. júní ef allt gengur eftir. Verđur ţá auglýst síđar.

Valló (Egill Rögnvalds) ćtlar ađ vera okkur innan handar međ hirđingu á vellinum eftir bestu getu. Ţađ er ţó ljóst ađ umhirđa verđur ekki međ sama hćtti og veriđ hefur, en vellinum ţó haldiđ spilhćfum. Engin fjárveiting var í áćtlun hjá Fjallabyggđ til GKS og er ţví ljóst, enn sem komiđ er, ađ viđ verđum ađ fjármagna hirđinguna sjálf, fjárhagsstađa klúbbsins er ţokkaleg en verđur fljót ađ breytast ef fjárveiting verđur ekki endurskođuđ hjá bćnum. Til stendur ađ senda rukkun á félagsmenn, til vibótar ţeim 5.000 kr. sem ţegar hafa veriđ sendar, upp á kr. 10.000 til ađ fá upp í kostnađ.


Auglýsingar

 

Mynd augnabliksins

img_1227.jpg

Dagatal

« Desember 2018 »
SMÞMFFL
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031 

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Póstlisti

Svćđi

header
Hafa Samband
moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehfStefna hef - Moya