Golfklúbbur Siglufjarđar

Golfklúbbur Siglufjarđar

Golfklúbbur Siglufjarđar

Velkomin á vefsíðu Golfklúbbs Siglufjarðar (GKS)

Fréttir

Meistaramót GKS

Meistaramóti GKS lauk í dag. Leiknar voru 36 holur. Keppt var í 2. flokki karla, 1. flokki karla og 1. flokki kvenna.
Úrslit urđu eftirfarandi:
1. fl. karla:
1. sćti Ţorsteinn Jóhannsson á 170 höggum
2. sćti Sćvar Örn Kárason á 175 höggum
3. sćti Benedikt Ţorsteinsson á 189 höggum
2. fl. karla:
1. sćti Kári Arnar Kárason á 191 höggi (vann á 3ju holu í bráđabana)
2. sćti Ólafur Ţór Ólafsson á 191 höggi
1. fl. kvenna
1. sćti Hulda Magnúsardóttir á 202 höggum
2. sćti Ólína Ţórey Guđjónsdóttir á 208 höggum
3. sćti Jósefína Benediktsdóttir á 222 höggum

Barna- og unglinganámskeiđ

Barna-og unglinganámskeiđ verđur haldiđ dagana 4. til 8. júlí frá kl. 16:00 til 18:00 daglega ađ Hóli.
Námskeiđiđ er ćtlađ börnum og unglingum frá 8 til 16 ára
Leiđbeinandi verđur Ásbjörn Jónsson
Skráning er í netfangiđ huldamag@simnet.is

Annađ námskeiđ fyrir sama aldurshóp er fyrirhugađ 2.-5. ágúst

GKS

Golfnámskeiđ

Golfklúbbur Siglufjarđar stendur fyrir byrjendanámskeiđi fimmtudaginn 30.júní frá kl. 17:00 til 20:00
Námskeiđiđ er ćtlađ fullorđnum.
Áhugasamir mćti viđ golfskálann hvenćr sem er á ţessu tímabili ...
Kylfur og kúlur á stađnum en ađ sjálfsögđu er í lagi ađ mćta međ eigin kylfur

Ekkert námskeiđsgjald

GKS


Mótaskrá GKS 2016

Mótaskrá GKS fyrir áriđ 2016 er kominn inná www.golf.is.

Auglýsingar

 

Mynd augnabliksins

cimg0432.jpg

Dagatal

« Júlí 2016 »
SMÞMFFL
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31 

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Póstlisti

Svćđi

header
Hafa Samband
moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehfStefna hef - Moya